+354 695 0007
HBO ehf Heildverslun

Hvað gerum við

Heildverslunin var stofnuð af þremur systkinum 2018 og var gefið nafnið HBO sem eru upphafsstafir okkar systkinana, Hjördís, Brynjar og Örn. Við höfum einsett okkur að flytja inn og selja vörur sem eru umhverfisvænar og endurunnar. Vörur eins og lífrænt ræktuð vín frá Spáni og Ítalíu, Les og sólgleraugu frá Spáni, endurnýtanlega innkaupapoka, ásamt fleiri vörum. Það er okkar von að þær vörur sem við hjá HBO ehf flytjum inn og seljum falli vel að þeim vörum sem viðskiptavinir kalla eftir. Hafðu endilega samband og við aðstoðum þig við að finna réttu vöruna að aðstoað við innflutninginn.